Höfundur: Svanborg R. Jónsdóttir..
Hér segir frá nýsköpunarkennslu á Íslandi, námsefni á þessu sviði, hugmyndaríkum nemendum, frumlegum nytjahlutum, alþjóðlegu verkefni um nýsköpunarkennslu, námi fyrir kennara og árlegri nýsköpunarkeppni grunnskóla á Íslandi.
Útgáfudagur: 29.3.2004
Nýsköpun í grunnskóla: Skapandi skóli í tengslum við raunveruleikann