Höfundur: Auður Torfadóttir.
Í rannsókninni er leitast við að fá yfirlit yfir notkun enskra orðasambanda í ritun nemenda við lok 10. bekkjar grunnskóla byggt á úrlausnum á samræmdu prófi í ensku vorið 2004. Notkun orðasambanda er góður mælikvarði á hversu gott vald einstaklingur hefur á erlendu tungumáli.
Útgáfudagur: 30.6.2007
Notkun nemenda við lok grunnskóla á enskum orðasamböndum í ritun