Minningar og myndir: Kennsla í forskóladeildum í Reykjavík árið 1970–1971

Höfundur: Elín G. Ólafsdóttir.

Í þessari grein segir frá upphafi forskóladeilda í Reykjavik sem tóku til starfa í tólf skólum árið 1970. Sagt er frá aðdraganda að stofnun deildanna og lýst starfsháttum, viðfangsefnum og áherslum með hliðsjón af reynslu höfundar í Langholtsskóla.

Útgáfudagur: 31.5.2006

Minningar og myndir: Kennsla í forskóladeildum í Reykjavík árið 1970–1971