Höfundar: Elva Önundardóttir, Gunnur Árnadóttir og Sigríður Sturludóttir.
Í greininni er fjallað um umhyggju í leikskólastarfi og horft til hugmynda Nel Noddings sem er öflugur talsmaður þess að umhyggja skuli vera grunnurinn að öllu námi barna. Hún er andsnúin lögboðinni námskrá gjörsneyddri allri hugsun um áhugasvið barnanna sjálfra og telur að skortur á umhyggju sé rót ýmissa vandamála í þjóðfélaginu.
Útgáfudagur: 20.9.2006