Lýðræði, menntun og þátttaka

Höfundur: Ólafur Páll Jónsson.

Höfundur veltir fyrir sér gildi menntunar og virkrar þátttöku fyrir einstaklinga í samfélagi. Hann bendir á nærtæk rök fyrir gildi menntunar fyrir þátttöku í lýðræðissamfélagi en telur þau hrökkva skammt. Hann kynnir hugmyndir Johns Dewey og fleiri hugsuða um samband menntunar og lýðræðis og telur mikilvægt að skoða þátttökuna í því ljósi.

Útgáfudagur: 30.12.2008

Lýðræði, menntun og þátttaka