Lýðræði í leikskólum: Um viðhorf leikskólakennara

Höfundur: Kristín Dýrfjörð.

Rannsóknin sem greint er frá beinist að því hvað leikskólakennarar við fimm leikskóla telji vera lýðræði í leikskólum, hvernig það lýsir sér í starfsháttum og hjá barnahópnum. Stuðst er við kenningar John Dewey og Mörthu Nussbaum um lýðræði.

Útgáfudagur: 31.12.2006

Lýðræði í leikskólum: Um viðhorf leikskólakennara