Höfundar: Ingvar Sigurgeirsson, Ágúst Ólason, Björn Gunnlaugsson, Hildur Jóhannesdóttir og Sif Vígþórsdóttir.
Hér segir frá þróunarverkefni sem kennt er við smiðjur og er stór þáttur í starfi Norðlingaskóla í Reykjavík. Smiðjurnar eru nokkurs konar verkstæði þar sem nemendur vinna að samþættum viðfangsefnum í aldursblönduðum hópum og hafa þær gefið mjög góða raun.
Útgáfudagur: 20.5.2010