Lestur, mál og skynjun: Hverju breyta nýlegar heilarannsóknir fyrir kennara?

Höfundur: Jörgen Pind.

Hér birtist erindi um tengsl grunnrannsókna og kennslu. Fjallað er um nýlegar heilarannsóknir með tilliti til náms og athygli beint að lestrarnámi og lesblindu. Drepið er á stöðu innlendra lestrarrannsókna og lögð áhersla á að þær verði að leggja fram til opinnar umræðu á vettvangi vísinda.

Útgáfudagur: 9.1.2002

Lesa grein