Höfundur: Inga H. Andreassen.
Í greininni segir frá nýjum námskrám í Noregi sem taka gildi í haust. Gerð er grein fyrir fyrri námskrám, áfalli norðmanna þegar þeir áttuðu sig á slökum árangri í samanburði við aðrar þjóðir, þróun nýju námskránna, viðbrögðum kennara, framgöngu tveggja síðustu ráðherra um menntamál og umræðum sem um námskrárnar hafa skapast.
Útgáfudagur: 14.3.2006
Kom ikkje med heile sanningi: Um endurbætur og breytingar á norska skólakerfinu