Höfundar: Hafdís Guðjónsdóttir og Jónína Vala Kristinsdóttir.
Í greininni er fjallað um rannsókn kennara á eigin kennslu á námskeiði í framhaldsdeild Kennaraháskóla Íslands. Markmið rannsóknarinnar var að þróa námskeið sem auðveldaði kennurum að skipuleggja stærðfræðikennslu fyrir börn með ólíkar forsendur til náms.
Útgáfudagur: 30.12.2007
Kennarar eru á mörkum gamalla tíma og nýrra: Þróun námskeiðs um stærðfræðikennslu fyrir alla