„Jafnan er hálfsögð saga, ef einn segir frá“: Um stöðu rannsókna við KHÍ og eflingu þeirra

Höfundur: M. Allyson Macdonald.

Í greininni lýsir höfundur stöðu rannsókna við Kennaraháskólann ásamt umhverfi þeirra innan skóla og utan. Bent er á leiðir til að efla rannsóknir með áherslu á rannsóknaranda í öllum þáttum skólastarfsins, öflugt námssamfélag og gagnrýna orðræðu.

Útgáfudagur: 30.5.2002

Lesa grein