Já, takk! Af hverju ég vil, þrátt fyrir allt, þiggja námsefni frá “mjög umdeildum aðilum”

Höfundur: Helgi Skúli Kjartansson.

Í greininni er brugðist við umræðu í greinum þeirra Ólafs Páls Jónssonar og Þorsteins Hilmarssonar í Netlu fyrr í haust. Höfund greinir ekki á við Ólaf Pál um samkeppni Landsvirkjunar en telur að fagna beri námsefni sem vel er vandað þó að það komi frá aðila sem telja megi umdeildan.

Útgáfudagur: 21.11.2005

Já, takk! Af hverju ég vil, þrátt fyrir allt, þiggja námsefni frá “mjög umdeildum aðilum”