Ísjakinn færist ekki úr stað ef aðeins á að færa þann hluta sem sýnilegur er: Um kenningar Michael Fullan

Höfundur: Ingvar Sigurgeirsson, Anna Kristín Sigurðardóttir, Börkur Hansen, Guðbjörg Aðalbergsdóttir, Hafdís Ingvarsdóttir, Lilja M. Jónsdóttir, Ólafur H. Jóhannsson, Rósa Eggertsdóttir og Rúnar Sigþórsson.

Í greininni segir frá hugmyndum og kenningum Michael Fullan en hann er um þessar mundir með kunnustu sérfræðingum um umbótastarf í skólum. Höfundar voru í hópi íslenskra skólamanna sem haustið 2005 sóttu námskeið Fullan í Svíþjóð.

Útgáfudagur: 9.12.2005

Ísjakinn færist ekki úr stað ef aðeins á að færa þann hluta sem sýnilegur er: Um kenningar Michael Fullan