Höfundur: Heimir Pálsson.
Í greininni segir af kynnum höfundar og nemenda hans af markverðri tilraun Donyu Feuer prófessors við Kennaraháskólann í Stokkhólmi um flutning á texta úr leikritum Shakespeares í grunnskóla og kennaramenntun.
Útgáfudagur: 18.9.2003
In the Company of Shakespeare: Afturhvarf til Bessastaðaskóla