Hvert stefnir? Hvað fór úrskeiðis? Hugleiðing um þekkingu og skólastarf

Höfundur: Hafþór Guðjónsson.

Í greininni leiðir höfundur hugann að þekkingu og skólastarfi á heimspekilegum grunni. Hann telur gamla vanahugsun hafa mótað skólastarf um langt skeið og brýnt að stokka spilin upp á nýtt.

Útgáfudagur: 18.12.2002

Lesa grein