Hvernig bregst skólinn við erfiðri hegðun nemenda?

Höfundur: Gretar L. Marinósson.

Greinin fjallar um erfiða hegðun nemenda, aðallega í grunnskóla og viðbrögð skólans við henni. Bent er á ýmsar leiðir til að mæta erfiðri hegðun og fyrirbyggja bresti í samskiptum. Höfundur spyr hvort ekki megi afnema skólaskyldu til að ýta undir ábyrgð nemenda og efla samvinnu heimila og skóla.

Útgáfudagur: 30.11.2003

Hvernig bregst skólinn við erfiðri hegðun nemenda?