Höfundur: Kristín Loftsdóttir.
Greinin fjallar um þær ímyndir sem nýlegar íslenskar námsbækur bregða upp af fjölmenningarlegu Íslandi. Greining á tveimur bókaflokkum gefur til kynna mikilvægar breytingar á íslenskum námsbókum þar sem sjá má tilraun til að endurspegla Ísland á jákvæðan hátt sem fjölbreytt og fjölmenningarlegt samfélag.
Útgáfudagur: 30.12.2007
Hin mörgu andlit Íslands: Framandleiki og fjölmenning í námsbókum