Tíminn sem ég man eftir: Ávinningur nemenda af þátttöku í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkurborgar

31.12.2020

Í rannsókninni sem greinin fjallar um eru sveinspróf skoðuð út frá stöðu þeirra sem samfélagsleg viðurkenning á hæfni fagmanns og sem lokamat á námi í iðngrein. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á viðhorf þeirra sem starfa innan starfsmenntakerfisins til sveinsprófa. Niðurstöður benda til þess að viðmælendur telji innihaldsréttmæti sveinsprófa ábótavant og oft meti þau ekki það sem kennt er í náminu í heild, í skóla og á vinnustað. Niðurstöður sýna að stjórnsýsla sveinsprófa er flókin og að mikilvægt sé að þeir sem eiga hagsmuna að gæta vinni og ræði saman til að tryggja réttmæti prófanna.