Skipulag og eftirfylgni stuðnings við lestur á yngsta stigi grunnskóla séð með augum læsisfræðinga
Höfundar: Guðmundur Engilbertsson og Fjóla Björk Karlsdóttir
Höfundar: Guðmundur Engilbertsson og Fjóla Björk Karlsdóttir
Háteigsvegur v/Stakkahlíð
105 Reykjavík
Kt. 600169-2039<
Yfirlitskort af háskólasvæðinu
Veftímarit um uppeldi og menntun
Stofnsett 9. janúar 2002
ISSN 1670-0244
Menntavísindasvið Háskóla Íslands
Tímaritið er öllum opið samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 International License (CC BY 4.0)
Skipulag og eftirfylgni stuðnings við lestur á yngsta stigi grunnskóla séð með augum læsisfræðinga. Í greininni er fjallað um niðurstöður viðtala við starfandi læsisfræðinga þar sem reynt var að fá innsýn í skipulag við lestrarnám nemenda sem þurfa á auknum stuðningi að halda í skólum sem búa að góðri fagþekkingu í lestrarfræðum. Hugað var sérstaklega að stefnumörkun og aðgerðaáætlunum er varða kennslu, hvernig mati væri háttað, hvers kyns matstæki væru notuð og hvernig stuðningi við nemendur og eftirfylgni í tengslum við hann væri hagað. Helstu niðurstöður voru þær að reglulega er skimað á fyrstu árum í grunnskóla en ítarleg greining á lestrarvanda á sér ekki stað fyrr en í þriðja bekk.