„Frábær skólaföt á hressa krakka!“: Rannsókn á umfjöllun fjölmiðla um börn við upphaf grunnskólagöngu

Höfundur: Jóhanna Einarsdóttir.

Hér er greint frá rannsókn þar sem kannað var fjalla um grunnskólabyrjun og flutning úr leikskóla í grunnskóla í fjölmiðlum, hvernig grunnskólabyrjunin er kynnt og hvaða sýn á börn endurspeglast í fjölmiðlum.

Útgáfudagur: 1.12.2009

Lesa grein