Höfundur: Ingibjörg E. Jónsdóttir.
Greinin fjallar um þróunarverkefnið Fjörulalla, það erum við! Verkefnið var unnið í leikskólanum Bakka veturinn 2008–2009. Það byggðist á útinámi þar sem miðað var að því að áhugi og forvitni barnanna fengju að ráða ferðinni.
Útgáfudagur: 20.5.2010