Fjölmenningarstarf í leikskóla: Af þróunarverkefni og rannsókn

Höfundar: Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir.

Í greininni segir frá fjölmenningarstarfi í leikskólanum Lækjaborg, þróunarverkefninu Fjölmenningarleikskóli á árunum 2001–2004 og niðurstöðum rannsóknar sem höfundar hafa gert á áhrifum fjölmenningarlegra starfshátta á starfsfólk, foreldra og börn.

Útgáfudagur: 30.12.2004

Fjölmenningarstarf í leikskóla: Af þróunarverkefni og rannsókn