Fjarkennsla framhaldsskóla á Austurlandi: Getur leið þeirra verið fyrirmynd annarra lítilla framhaldsskóla?

Höfundur: Svanfríður Jónasdóttir.

Í greininni er fjallað um hvernig fjarkennsla og ný tækni er notuð til að takast á við ýmsan vanda sem fylgir því að starfrækja skóla í dreifbýli. Litið er sérstaklega á framhaldsskólana þrjá á Austurlandi, samstarf þeirra og nýja möguleika.

Útgáfudagur: 3.11.2002

Lesa grein