Efling – Samræður leikskólakennara um fjölbreyttan barnahóp

Höfundar: Elsa Sigríður Jónsdóttir og Hrönn Pálmadóttir.

Hér segir frá þróunarverkefni og starfendarannsókn þar sem leikskólakennararnir rannsökuðu eigin vinnubrögð með það fyrir augum að verða hæfari til að mæta fjölbreyttum þörfum barna í leikskólum.

Útgáfudagur: 1.12.2008

Efling – Samræður leikskólakennara um fjölbreyttan barnahóp