Drengir og grunnskólinn: Móðurskólaverkefni

Höfundur: Nanna Kristín Christiansen.

Greinin fjallar um þróun móðurskólaverkefnis um drengi og grunnskóla og skýrir frá helstu niðurstöðum. Fram kemur að góðir kennsluhættir hafa ekki síður áhrif á árangur drengja en stúlkna og að vænlegra sé að leggja áherslu á einstaklingsmun en kynjamun nemenda.

Útgáfudagur: 20.9.2008

Drengir og grunnskólinn: Móðurskólaverkefni