Sérrit

Ráðstefna um menntavísindi Menntakvika, árleg ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, var haldin föstudaginn 22. október 2010. 167 fræðimenn og sérfræðingar fluttu erindi á 44 málstofum um fjölbreytt efni tengd uppeldi, menntun og þjálfun. Ráðstefnunni …