Ritrýndar greinar

Höfundar: Anna Kristina Regina Söderström og Karen Rut Gísladóttir. Heimalestur er útbreidd hefð á Íslandi. Við upphaf skólagöngu birtist lestrarhefti í skólatösku barns og framvegis er það undir foreldrum komið að sjá til …

Höfundar: Rósa Aðalsteinsdóttir, Ragný Þóra Guðjohnsen og Lóa Guðrún Gísladóttir. Í þessari eigindlegu rannsókn voru tekin viðtöl við fjórar mæður og fjóra feður sem hafa reynslu af uppeldi eigin barna og starfi með …

Höfundar: Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Helga Eden Gísladóttir, Þórhildur Guðjónsdóttir og Linda Bára Lýðsdóttir. Erlendar rannsóknir sýna að háskólakennarar upplifa mikið álag í starfi og að tíðni kulnunareinkenna meðal þeirra er há, ekki síður …

Höfundar: Aðalheiður Anna Erlingsdóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Valgerður S. Bjarnadóttir. Rannsóknin er um hvernig nýlega brautskráðum kvenkyns kennurum í grunnskólum vegnaði í starfinu fyrstu árin, að hvaða leyti starfsumhverfi þeirra var kynjað …

Authors: Charlotte E. Wolff, Renata Emilsson Peskova, Samúel Lefever, Susan E. Gollifer. This paper maps shifts in English language teaching in compulsory schools since curricular changes in 2007 and again in 2011/2013. The …

Höfundur: Anna Magnea Hreinsdóttir. Í þessari grein er fjallað um rannsókn sem hafði að markmiði að varpa ljósi á sameiginlega leikheima barna og leikskólakennara í fjórum leikskólum á Íslandi. Leikur hefur lengi verið …

Höfundur: Laufey Elísabet Löve. Rannsóknin sem hér er gerð grein fyrir snýr að rétti fatlaðs fólks til samráðs um málefni sem varða hagsmuni þess samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (Stjórnarráð …

Höfundur: Eyrún María Rúnarsdóttir. Tengsl finnast á milli mikillar skjá- og samfélagsmiðlanotkunar unglinga og aukinna kvíða- og þunglyndiseinkenna. Jafnframt sýna rannsóknir að samfélagsmiðlar skapa unglingum tækifæri til að stofna til samskipta, til sjálfsmyndarþróunar …

Höfundar: Anna Magnea Hreinsdóttir og Jóhanna Einarsdóttir. Félags- og tilfinningahæfni er mikilvægur þáttur í menntun leikskólabarna og undirstaða frekara náms og þátttöku í lýðræðissamfélagi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig starfsfólk leikskóla þróaði …

Höfundar: Auður Pálsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir og Örn Þórir Karlsson. Markmið rannsóknarinnar voru að afla upplýsinga um hvernig fjöltyngdir nemendur í 6.–10. bekk Fellaskóla nota íslensku, ensku og móðurmál, hvernig þau meta færni sína …

Höfundar: Guðmundur Engilbertsson og Fjóla Björk Karlsdóttir. Í greininni er fjallað um niðurstöður viðtala við starfandi læsisfræðinga þar sem reynt var að fá innsýn í skipulag við lestrarnám nemenda sem þurfa á auknum …

Höfundar: Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir og Hrönn Pálmadóttir. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna reynslu leikskólakennara og leiðbeinenda af þátttöku í starfendarannsókn þar sem tilgangurinn var að ýta undir starfsþróun og fagmennsku í leikskólastarfi …

Höfundar: Anna Ólafsdóttir og Sólveig Zophoníasdóttir. Greinin segir frá rannsókn höfunda á þremur námskeiðum áherslusviðsins Upplýsingatækni í námi og kennslu sem kennt er á meistarastigi í Háskólanum á Akureyri. Markmið þess hluta rannsóknarinnar …

Höfundur: Brynja Þorgeirsdóttir. Markmið þessarar rannsóknar var að leiða í ljós helstu ástæður mikils brotthvarfs meðal BA nemenda í Íslensku sem öðru máli, í þeim tilgangi að leita leiða til að sporna gegn …

Höfundur: Artëm Ingmar Benediktsson. Aukinn fjölbreytileiki í íslenskum grunnskólum skapar mörg tækifæri fyrir kennara til þess að nýta menningu, reynslu og tungumál nemenda í kennslu. Menningarmiðaðar kennsluaðferðir, sem byggja á kenningum um fjölmenningarlega …

Höfundar: Ruth Jörgensdóttir Rauterberg og Hafdís Guðjónsdóttir. Virk þátttaka barna í samfélagi er ein leið til farsældar þeirra og því er það helsta verkefni menntakerfisins að tryggja öllum börnum hlutdeild í samfélagi jafnaldra. …

Höfundar: Ragný Þóra Guðjohnsen, Eygló Rúnarsdóttir og Lóa Guðrún Gísladóttir. Aukin sókn eftir háskólamenntun og fjölbreytt sýn á hlutverk hennar hefur aukið kall eftir rannsóknum á gæðum háskólanáms og til hvers þau vísi. …

Höfundar: Sara M. Ólafsdóttir, Anna Magnea Hreinsdóttir, Margrét S. Björnsdóttir og Kristín Karlsdóttir. Rannsóknin byggir á fræðikenningum um aðkomu barna að leikskólastarfi, þátttöku þeirra og réttindum til að hafa áhrif á daglegt starf. …

Höfundar: Sara Bjarney Ólafsdóttir, Bergljót Gyða Guðmundsdóttir og Margrét Sigmarsdóttir. Kennarar og starfsfólk skóla þurfa að ná til fjölbreytts hóps barna og styðja við nám, hegðun og líðan hvers og eins. Mikilvægt er …

Höfundar: Anna Magnea Hreinsdóttir, Pála Pálsdóttir og Sigrún Grétarsdóttir. Í greininni er sagt frá rannsókn á tveggja ára þróunarverkefni sem fjórir leikskólar í Reykjavík tóku þátt í. Markmiðið með rannsókninni var að greina …

Höfundar: Sigrún Harðardóttir, Ingibjörg Karlsdóttir og Margaret Anne Johnson. Velferð og farsæl námsframvinda nemenda hvílir að miklu leyti á herðum grunnskóla og því er mikilvægt að beina sjónum að því hvað þarf til …

Höfundur: Ingólfur Gíslason. Í íslenskum framhaldsskólum taka nemendur iðulega mörg próf í sínum stærðfræðiáföngum, bæði hlutapróf og lokapróf, auk þess sem þeir skila öðrum verkefnum sem gilda til lokaeinkunnar. Nemendur og kennarar eru …

Author: Karolina Kuncevičiūtė and Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. This article focuses on the challenges and difficulties faced by the Lithuanian teaching profession in primary schools. It asks how the post-Soviet educational reforms in Lithuania …

Höfundur: Auður Magndís Auðardóttir Hér og víða erlendis hefur krafa á aðkomu foreldra að skólagöngu og tómstundastarfi barna sinna farið vaxandi, en þessi síaukna áhersla virðist ekki hafa verið skoðuð og rædd með …

Höfundur: Anna Magnea Hreinsdóttir. Mygla í skólahúsnæði á Íslandi hefur haft töluverð áhrif á starfsemi skóla á síðastliðnum árum. Áhrifin ná til barna, foreldra, starfsfólks og innra starfs skólanna. Í þessari grein er …

Höfundar: Guðrún Jóna Þrastardóttir, Hrönn Pálmadóttir og Kristján Ketill Stefánsson. Inngilding (e. inclusion) er mikilvæg fyrir gæðaríkt leikskólastarf sem getur haft langvarandi jákvæð áhrif á nám og þroska barna. Markmið rannsóknarinnar var því …

Höfundur: Jón Ásgeir Kalmansson. Í greininni er fjallað um rætur orðsins skóli í forn-gríska orðinu skole. Rætt er um hugmyndir forn-grísku heimspekinganna Platons og Aristótelesar um skole en einnig eru skoðaðar hugmyndir heimspekinga nær okkur …

Höfundar: Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir, Emilía Lilja Rakelar Gilbertsdóttir og Sigríður Þorbjörnsdóttir. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á hvernig innleiðing flæðis í leikskólastarf getur stutt við samskipti barna og meðvitund starfsfólks um eigið …

Höfundar: Þórdís Lilja Ævarsdóttir og Ingibjörg V. Kaldalóns. Markmiðið með rannsókninni var að öðlast skilning á upplifun og reynslu grunnskólakennara af kulnun og þeim áhrifum sem starfsumhverfi hefur á kulnun grunnskólakennaranna að þeirra …

Höfundar: Anna Jóna Kristjánsdóttir og Börkur Hansen. Á síðustu 30 árum hafa ýmis stjórnvaldsákvæði verið sett sem kalla á skipulögð vinnubrögð í framhaldsskólum. Bæði er um að ræða ákvæði sem eiga sérstaklega við …

Höfundar: Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Jórunn Elídóttir. Í mars 2020 voru gefnar út reglur á Íslandi þar sem settar voru skorður á samkomur, starfsemi í framhalds- og háskólum færðist á netið, rekstur leik- …

Höfundar: Kristín Dýrfjörð og Guðrún Alda Harðardóttir. Matmálstímar í flestum leikskólum hafa að mestu verið óbreyttir í allmarga áratugi. Haustið 2012 ákvað leikskólinn Aðalþing að fara af stað með nýja nálgun við matmálstíma …

Höfundar: Auður Pálsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. Viðfangsefni þessarar rannsóknar er íslenskur námsorðaforði sem byggist á lagskiptingu orðaforða tungumálsins. Markmiðið var að móta lista yfir íslenskan námsorðaforða, orða í lagi 2 (LÍNO-2). Slíkur listi …

Höfundar: Árdís Flóra Leifsdóttir, Bergljót Gyða Guðmundsdóttir og Annadís Greta Rúdólfsdóttir. Í þessari rannsókn var sjónum beint að reynslu stuðningsfulltrúa af því að styðja við grunnskólabörn sem sýna hegðun sem skólasamfélaginu þykir krefjandi …

Höfundur: Rannveig Oddsdóttir, Hermína Gunnþórsdóttir og Rannveig Sigurðardóttir. Fjöltyngdum nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum grunnskólum á undanförnum árum. Margt bendir til þess að efla þurfi kennslu þessara nemenda til að …

Höfundar: Anna Magnea Hreinsdóttir og Arna Hólmfríður Jónsdóttir. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á lýðræðislega forystu í leikskólum í þeim tilgangi að greina hvað hvetur og hindrar leikskólastjóra í að beita lýðræðislegum …

Höfundar: Berglind Gísladóttir, Amalía Björnsdóttir, Birna Svanbjörnsdóttir og Guðmundur Engilbertsson. Kennaramenntun hefur víða verið gagnrýnd fyrir skort á samhengi innan námsins og skort á tengslum milli námskeiða í kennaranámi og starfa kennara á …

Höfundar: Ásta Dís Óladóttir og Eydís Anna Theodórsdóttir. Erlendar rannsóknir sýna að mikill ávinningur geti verið fyrir nemendur að fara í starfsþjálfun á því sviði sem þeir eru að mennta sig til. Nemendur …

Höfundar: Elín Helga Björnsdóttir, Eyrún María Rúnarsdóttir og Guðrún Kristinsdóttir. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er alþjóðlegur mannréttindasamningur sem snertir börn. Fræðimenn telja að sá réttur barna sem eigi hvað mest undir högg að sækja …

Höfundar: Rakel Ýr Isaksen, Ingileif Ástvaldsdóttir og Kristján Ketill Stefánsson Lög um eitt leyfisbréf leik-, grunn- og framhaldsskólakennara tóku gildi þann 1. janúar 2020. Eftir gildistöku laganna flutti fjöldi leikskólakennara sig um set …

Höfundar: Anna Magnea Hreinsdóttir og Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir. Í þessari grein er fjallað um raunfærnimat í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands sem byggir á norrænni fyrirmynd. Umfjöllunin er afmörkuð við þróun matsgagna og aðferða …

Höfundar: Leifur S. Garðarsson, Bergljót Gyða Guðmundsdóttir og Margrét Sigmarsdóttir. Mikilvægt er að skólar búi yfir árangursríkum og skipulögðum aðferðum til þess að mæta þörfum allra nemenda og móta jákvætt andrúmsloft í skólasamfélaginu. Starfsfólk …

Höfundar: Svava Pétursdóttir, Svala Jónsdóttir, Torfi Hjartarson, Svanborg R. Jónsdóttir og Skúlína Hlíf Kjartansdóttir. Þrír grunnskólar austast og vestast í Reykjavík; Ingunnarskóli, Selásskóli og Vesturbæjarskóli, standa að þróunarstarfi um innleiðingu á sköpunarsmiðjum (e. makerspaces). …

Höfundar: Heiður Ósk Þorgeirsdóttir og Jórunn Elídóttir. Þegar barn eða unglingur missir foreldri sitt breytist öll tilvera þess og margs konar áskoranir koma upp sem barnið eða unglingurinn þarf að takast á við. Hlutverk …

Höfundur: Sue E. Gollifer. Despite national education policy that presents human rights as a core curriculum concern, education systems seem to resist the introduction of new content areas. This is not only worrying but …

Höfundar: Guðbjörg Pálsdóttir, Ingibjörg Kaldalóns og Bryndís Jóna Jónsdóttir. Í þessari grein er sjónum beint að velfarnaði (e. well-being) grunnskólakennara. Velfarnaður er ekki eingöngu mikilvægur fyrir kennara sjálfa heldur hefur hann einnig áhrif á …

Höfundar: Jakob Frímann Þorsteinsson, Hervör Alma Árnadóttir, Karen Rut Gísladóttir og Ólafur Páll Jónsson. Innan menntakerfa hefur sjónum verið beint að mikilvægi þess að skapa umhverfi og aðstæður til að auka hæfni nemenda …

Höfundar: Guðrún Ragnarsdóttir, Súsanna Margrét Gestsdóttir, Amalía Björnsdóttir og Elsa Eiríksdóttir. Framhaldsskólastigið fór ekki varhluta af breyttu starfsumhverfi vegna COVID-19 faraldursins. Þegar samkomubann var sett á í mars 2020 fluttist öll staðkennsla yfir …

Höfundar: Þuríður Jóna Jóhannsdóttir og Amalía Björnsdóttir. Á síðustu árum hefur víða verið stefnt á að hækka hlutfall háskólamenntaðra borgara og auðvelda þátttöku allra samfélagshópa í háskólanámi. Á Menntavísindasviði Háskóla Íslands hefur fjarnám …

Höfundar: Ásta Möller Sívertsen, Svanborg R. Jónsdóttir og Hafdís Guðjónsdóttir. Sköpun er mikilvæg þroska barna og er jafnframt einn grunnþáttur menntunar á Íslandi. Leikskólar sem horfa til starfsaðferða Reggio Emilia leggja áherslu á …