Höfundar: Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir og Elsa Sigríður Jónsdóttir. Í greininni segir frá fjölmenningarstarfi í leikskólanum Lækjaborg, þróunarverkefninu Fjölmenningarleikskóli á árunum 2001–2004 og niðurstöðum rannsóknar sem höfundar hafa gert á áhrifum fjölmenningarlegra starfshátta á …

Author: Sólveig Jakobsdóttir. This article focuses on why and how one can do “distributed research” in teacher education. Two studies using a “distributed research” model are described. Methods and organization in studies of …

Author: Samuel C. Lefever. This study looks at an e-learning environment for distance education courses in an English language teaching program at Iceland University of Education. The findings focused on how ICT provided …

Höfundur: Rúnar Sigþórsson. Hér er rætt um skilvirka skóla og þarfir kennara í ljósi af þörfum nemenda, samspil starfsþróunar og skólaþróunar. Fjallað er um mikilvægi tilfinninga, sýnar og siðferðilegrar skuldbindingar kennara og sagt …

Höfundar: Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir. Í greininni segir frá rannsókn höfunda á viðhorfum kennara, foreldra, millistjórnenda og skólastjórnenda til áhrifa af flutningi grunnskóla til sveitarfélaga. Viðhorfin eru jákvæð …

Höfundur: Gerður Guðmundsdóttir. Hér segir frá rannsókn á viðhorfum þriggja enskukennara í framhaldsskóla til tölvu- og upplýsingatækni og reynslu þeirra af notkun tækninnar í kennslu. Athugunin varpar ljósi á mikilvægi þess að tillit …

28.6.2004 Eygló Friðriksdóttir, Guðlaug Sturlaugsdóttir, Hrund Gautadóttir og Þorgerður Hlöðversdóttir Nýr skóli á nýrri öld: Þróun náms- og kennsluhátta við Ingunnarskóla Í greininni segir frá mótun skólastarfs við Ingunnarskóla í Grafarholti í Reykjavík. …

Höfundur: Anna Magnea Hreinsdóttir. Í greininni segir frá rannsókn höfundar á tölvunotkun í leikskólastarfi. Leitað var svara við þeim spurningum hvernig tölvunotkun barna væri háttað í leikskólum, hvernig hún félli að hugmyndafræði leikskóla …

Höfundur: Börkur Hansen. Hugtakið heimastjórnun er almennt ekki notað í umfjöllun um skólamál á Íslandi en hugtakið vísar til þess að vald og ákvarðanir séu færð nær þeim vettvangi þar sem verk eru …

Höfundur: Svanborg R. Jónsdóttir.. Hér segir frá nýsköpunarkennslu á Íslandi, námsefni á þessu sviði, hugmyndaríkum nemendum, frumlegum nytjahlutum, alþjóðlegu verkefni um nýsköpunarkennslu, námi fyrir kennara og árlegri nýsköpunarkeppni grunnskóla á Íslandi. Útgáfudagur: 29.3.2004 …

Höfundur: Kristín Bjarnadóttir. Greinin er um fornan texta, Algorismus, í nokkrum íslenskum handritum en hann fjallar um indóarabíska talnaritun og er þýðing á latnesku ljóði frá um 1200 eftir franskan höfund. Í greininni …

Höfundur: Rúnar Sigþórsson. Hér segir frá tilraun til fjarkennslu milli tveggja fámennra skóla. Meginmarkmiðið var að kanna hvort fjarkennsla með fjarfundabúnaði væri fær leið til að styrkja starf í fámennum grunnskólum með því …

Höfundur: Kristín Bjarnadóttir. Í greininni er sagt frá og brugðist við nýlegri skýrslu Dana um stærðfræðimenntun ásamt erindi Mogens Niss um sama efni á málþingi um stærðfræðimenntun í nútíð og framtíð fyrr í …

Höfundur: Gretar L. Marinósson. Greinin fjallar um erfiða hegðun nemenda, aðallega í grunnskóla og viðbrögð skólans við henni. Bent er á ýmsar leiðir til að mæta erfiðri hegðun og fyrirbyggja bresti í samskiptum. …

Höfundur: Heimir Pálsson. Í greininni segir af kynnum höfundar og nemenda hans af markverðri tilraun Donyu Feuer prófessors við Kennaraháskólann í Stokkhólmi um flutning á texta úr leikritum Shakespeares í grunnskóla og kennaramenntun. …

Höfundur: Guðrún Helgadóttir. Í greininni er rætt um námsmat í myndlistarkennslu frá ýmsum hliðum. Bent er á að til listgagnrýni og samfélagsumræðu um listir megi sækja aðferðir og hugmyndir sem geta nýst við …

Höfundur: Jóhanna Einarsdóttir. Greinin segir frá rannsókn á viðhorfum leikskólabarna til leikskóla og grunnskólans sem bíður þeirra. Byggt er á hópviðtölum við börnin þar sem börnin gera skýran greinarmun á starfsemi skóla á …

2.6.2003 Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun og skólaþróun Greinin fjallar um kennaramenntun í ljósi skólaþróunar og byggir á erindi sem höfundur hélt á ráðstefnu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur 13. febrúar um nýbreytni í kennsluháttum og skóla á …

Höfundur: M. Allyson Macdonald. Í greininni eru bornar saman námskröfur í stærðfræði í grunnskóla og framhaldsskóla í þremur löndum. Litið er áherslur í greininni og þann tíma sem varið er til hennar á …

Höfundur: Börkur Vígþórsson. Í greininni er varpað upp mörgum álitamálum sem varða nýja aðalnámskrá fyrir grunnskóla. Höfundur gagnrýnir ofuráherslu á nákvæma markmiðssetningu og ræðir ýmsar mótsagnir sem tengjast námskránni og framkvæmd hennar, hlutverki …

Höfundur: Meyvant Þórólfsson. Hér er gerð grein fyrir því meginsjónarmiði félagslegrar hugsmíðikenningar að þekking byggist upp með virkri þátttöku nemandans og að taka verði tillit til forhugmynda hans. Lögð er áhersla á mikilvægi …

Höfundur: Hafþór Guðjónsson. Í greininni leiðir höfundur hugann að þekkingu og skólastarfi á heimspekilegum grunni. Hann telur gamla vanahugsun hafa mótað skólastarf um langt skeið og brýnt að stokka spilin upp á nýtt. …

Höfundur: Aldís Yngvadóttir. Í greininni er fjallað um stöðu lífsleikni sem nýrrar námsgreinar í grunnskóla og ýmis álitamál sem henni tengjast. Útgáfudagur: 17.12.2002 Lesa grein

Höfundur: Svanfríður Jónasdóttir. Í greininni er fjallað um hvernig fjarkennsla og ný tækni er notuð til að takast á við ýmsan vanda sem fylgir því að starfrækja skóla í dreifbýli. Litið er sérstaklega …

Höfundar: Auður Torfadóttir og Hafdís Ingvarsdóttir. Í greininni er fjallað um hlutverk leiðsagnarkennara, kennara sem tekur við kennaranemum og er þeim til leiðsagnar, fyrirmyndar og stuðnings. Sagt er frá evrópska samstarfsverkefninu APartMent og …

Höfundur: Guðrún Kristinsdóttir. Í greininni er fjallað um gerð og gildi rannsóknaráætlana, um nauðsyn áætlanagerðar og inntak hennar. Bent er á veikleika sem fylgja ofurtrú á skipuleg vinnubrögð í þessu sambandi og um …

Höfundur: Ann Lieberman. Í greininni fjallar Ann Lieberman um breytt viðhorf til endurmenntunar kennara. Birgir Einarsson dró efni greinarinnar saman og snaraði með góðfúslegu leyfi höfundar. Útgáfudagur: 30.5.2002 Lesa grein

Höfundur: M. Allyson Macdonald. Í greininni lýsir höfundur stöðu rannsókna við Kennaraháskólann ásamt umhverfi þeirra innan skóla og utan. Bent er á leiðir til að efla rannsóknir með áherslu á rannsóknaranda í öllum …

Höfundur: Jóhanna Einarsdóttir. Hér er brugðist við skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um hagræn áhrif af styttingu grunn- og framhaldsskólanáms. Í greininni er dregið fram að ekki megi horfa fram hjá því mikilsverða námi …

Höfundur: Svala Jónsdóttir. Í greininni er fjallað um gildi teikniforrita í myndmenntarstarfi með börnum og lýst þeim möguleikum sem felast í teikniforritinu Kid Pix en það þykir henta vel ungum börnum. Tvær níu …

Höfundur: Sigríður Pálmadóttir. Greinin lýsir rannsókn á barnagælum og þulum í flutningi Ásu Ketilsdóttur kvæðakonu. Rannsóknin beinist að tónlistinni, einkennum sönglaga og flutningi. Lög eru greind og skráð og kannað hvort finna megi …

Höfundur: Kristinn R. Sigurbergsson. Í greininni er fjallað um athyglisbrest með ofvirkni, AMO. Lýst er leiðum til að móta atferli ofvirkra barna í skóla og möguleikum kennara til að laga kennslu sína að …

Höfundur: Gunnhildur Óskarsdóttir. Í greininni er sagt frá athugun sem Katla Þórarinsdóttir vann í tenglsum við B. Ed. ritgerð sína við KHÍ undir leiðsögn greinarhöfundar. Athugun Kötlu byggir á rannsóknum Reiss og Tunnicliffe …

Höfundar: Þórunn Júlíusdóttir, Þóra Rósa Geirsdóttir, Fanney Ásgeirsdóttir og Valgerður Gunnarsdóttir. Greinaflokkur: Fámennir skólar Hér birtast fjórar greinar sem varpa ljósi á stöðu fámennra skóla. Allar byggjast á erindum sem höfundar héldu á …

Höfundur: Jörgen Pind. Hér birtist erindi um tengsl grunnrannsókna og kennslu. Fjallað er um nýlegar heilarannsóknir með tilliti til náms og athygli beint að lestrarnámi og lesblindu. Drepið er á stöðu innlendra lestrarrannsókna …

Höfundur: Jóhanna Einarsdóttir. Í greininni er varpað fram hugmyndum um það hvaða þættir hafa áhrif á og móta fagmennsku, sannfæringu og gildismat kennara. Útgáfudagur: 9.1.2002 Lesa grein

Höfundur: Heimir Pálsson. Greinin fjallar um Íslendingabók Ara fróða, einkum tengsl milli frásagnarstíls Ara og munnlegs frásagnarháttar sem hann virðist byggja á ýmsar sögur sínar. Þessum þætti í höfundarverki Ara hefur ekki verið …

Höfundar: Hafdís Ingvarsdóttir og Sigrún Aðalbjarnardóttir Hér eru kynnt og birt tvö erindi af fleirum sem flutt voru á málþingi í tilefni af afmæli kennslufræðináms við Háskóla Íslands 20. október 2001. Hafdís Ingvarsdóttir …

Höfundur: Þorvaldur Örn Árnason. Í greininni er gerð úttekt á aðalnámskrá grunnskóla á sviði náttúrufræða, fjallað um spurningakönnun Námsmatsstofnunar og prófatriðalista. Höfundur telur könnunina og listann hvorki taka nægilegt mið af námskránni né …