Höfundar: Anna Kristina Regina Söderström og Karen Rut Gísladóttir. Heimalestur er útbreidd hefð á Íslandi. Við upphaf skólagöngu birtist lestrarhefti í skólatösku barns og framvegis er það undir foreldrum komið að sjá til …
Höfundar: Anna Kristina Regina Söderström og Karen Rut Gísladóttir. Heimalestur er útbreidd hefð á Íslandi. Við upphaf skólagöngu birtist lestrarhefti í skólatösku barns og framvegis er það undir foreldrum komið að sjá til …
Höfundar: Rósa Aðalsteinsdóttir, Ragný Þóra Guðjohnsen og Lóa Guðrún Gísladóttir. Í þessari eigindlegu rannsókn voru tekin viðtöl við fjórar mæður og fjóra feður sem hafa reynslu af uppeldi eigin barna og starfi með …
Höfundar: Ragna Benedikta Garðarsdóttir, Helga Eden Gísladóttir, Þórhildur Guðjónsdóttir og Linda Bára Lýðsdóttir. Erlendar rannsóknir sýna að háskólakennarar upplifa mikið álag í starfi og að tíðni kulnunareinkenna meðal þeirra er há, ekki síður …
Höfundar: Aðalheiður Anna Erlingsdóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Valgerður S. Bjarnadóttir. Rannsóknin er um hvernig nýlega brautskráðum kvenkyns kennurum í grunnskólum vegnaði í starfinu fyrstu árin, að hvaða leyti starfsumhverfi þeirra var kynjað …
Authors: Charlotte E. Wolff, Renata Emilsson Peskova, Samúel Lefever, Susan E. Gollifer. This paper maps shifts in English language teaching in compulsory schools since curricular changes in 2007 and again in 2011/2013. The …
Höfundur: Anna Magnea Hreinsdóttir. Í þessari grein er fjallað um rannsókn sem hafði að markmiði að varpa ljósi á sameiginlega leikheima barna og leikskólakennara í fjórum leikskólum á Íslandi. Leikur hefur lengi verið …
Höfundur: Laufey Elísabet Löve. Rannsóknin sem hér er gerð grein fyrir snýr að rétti fatlaðs fólks til samráðs um málefni sem varða hagsmuni þess samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (Stjórnarráð …
Höfundur: Eyrún María Rúnarsdóttir. Tengsl finnast á milli mikillar skjá- og samfélagsmiðlanotkunar unglinga og aukinna kvíða- og þunglyndiseinkenna. Jafnframt sýna rannsóknir að samfélagsmiðlar skapa unglingum tækifæri til að stofna til samskipta, til sjálfsmyndarþróunar …
Höfundar: Anna Magnea Hreinsdóttir og Jóhanna Einarsdóttir. Félags- og tilfinningahæfni er mikilvægur þáttur í menntun leikskólabarna og undirstaða frekara náms og þátttöku í lýðræðissamfélagi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig starfsfólk leikskóla þróaði …
Höfundar: Auður Pálsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir og Örn Þórir Karlsson. Markmið rannsóknarinnar voru að afla upplýsinga um hvernig fjöltyngdir nemendur í 6.–10. bekk Fellaskóla nota íslensku, ensku og móðurmál, hvernig þau meta færni sína …
Höfundar: Guðmundur Engilbertsson og Fjóla Björk Karlsdóttir. Í greininni er fjallað um niðurstöður viðtala við starfandi læsisfræðinga þar sem reynt var að fá innsýn í skipulag við lestrarnám nemenda sem þurfa á auknum …
Höfundar: Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir og Hrönn Pálmadóttir. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna reynslu leikskólakennara og leiðbeinenda af þátttöku í starfendarannsókn þar sem tilgangurinn var að ýta undir starfsþróun og fagmennsku í leikskólastarfi …
Höfundar: Anna Ólafsdóttir og Sólveig Zophoníasdóttir. Greinin segir frá rannsókn höfunda á þremur námskeiðum áherslusviðsins Upplýsingatækni í námi og kennslu sem kennt er á meistarastigi í Háskólanum á Akureyri. Markmið þess hluta rannsóknarinnar …
Höfundur: Brynja Þorgeirsdóttir. Markmið þessarar rannsóknar var að leiða í ljós helstu ástæður mikils brotthvarfs meðal BA nemenda í Íslensku sem öðru máli, í þeim tilgangi að leita leiða til að sporna gegn …
Höfundur: Artëm Ingmar Benediktsson. Aukinn fjölbreytileiki í íslenskum grunnskólum skapar mörg tækifæri fyrir kennara til þess að nýta menningu, reynslu og tungumál nemenda í kennslu. Menningarmiðaðar kennsluaðferðir, sem byggja á kenningum um fjölmenningarlega …
Höfundar: Ruth Jörgensdóttir Rauterberg og Hafdís Guðjónsdóttir. Virk þátttaka barna í samfélagi er ein leið til farsældar þeirra og því er það helsta verkefni menntakerfisins að tryggja öllum börnum hlutdeild í samfélagi jafnaldra. …
Höfundar: Ragný Þóra Guðjohnsen, Eygló Rúnarsdóttir og Lóa Guðrún Gísladóttir. Aukin sókn eftir háskólamenntun og fjölbreytt sýn á hlutverk hennar hefur aukið kall eftir rannsóknum á gæðum háskólanáms og til hvers þau vísi. …
Höfundar: Sara M. Ólafsdóttir, Anna Magnea Hreinsdóttir, Margrét S. Björnsdóttir og Kristín Karlsdóttir. Rannsóknin byggir á fræðikenningum um aðkomu barna að leikskólastarfi, þátttöku þeirra og réttindum til að hafa áhrif á daglegt starf. …
Höfundar: Sara Bjarney Ólafsdóttir, Bergljót Gyða Guðmundsdóttir og Margrét Sigmarsdóttir. Kennarar og starfsfólk skóla þurfa að ná til fjölbreytts hóps barna og styðja við nám, hegðun og líðan hvers og eins. Mikilvægt er …
Höfundar: Anna Magnea Hreinsdóttir, Pála Pálsdóttir og Sigrún Grétarsdóttir. Í greininni er sagt frá rannsókn á tveggja ára þróunarverkefni sem fjórir leikskólar í Reykjavík tóku þátt í. Markmiðið með rannsókninni var að greina …
Tímaritið er öllum opið samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 International License (CC BY 4.0)
© 2024 NETLA | Allur réttur áskilinn.