Höfundar: Íris Björk Eysteinsdóttir og Íris Ellenberger. Markmið þessarar rannsóknar er að skilja hvernig staða hinsegin nemenda er í grunnskólum í Kópavogi og hvernig námsumhverfi þeirra er háttað. Niðurstöður gefa til kynna að …

Höfundar: Anna Mae Cathcart-Jones, Auður Magndís Auðardóttir og Íris Ellenberger. Markmið þessarar rannsóknar er að öðlast innsýn í upplifanir kennara sem sinna hinsegin fræðslu gagnvart hinsegin bakslagi og hvort og þá hvernig það …

Höfundar: Eva Marín Hlynsdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir. Leiðbeining lokaverkefna er veigamikill hluti af kennslu háskólakennara, hvort heldur sem eru verkefni á grunnstigi eða framhaldsstigi. Innan félagsvísinda þá eru meistararitgerðir oft mjög viðamiklar …

Höfundar: Eyþór Eiríksson og Jóhann Örn Sigurjónsson. Hugsandi skólastofa (e. thinking classroom) er kennslunálgun sem snýst um að skapa rými þar sem nemendur vinna saman að verkefnum sem eru hönnuð til að styðja nemendur …

Höfundar: Guðbjörg Fjóla Hannesdóttir, Lóa Guðrún Gísladóttir og Anna Magnea Hreinsdóttir. Greinin fjallar um mikilvægi foreldrafræðslu í leik- og grunnskólum og hvernig slík fræðsla getur styrkt foreldra í uppeldishlutverki sínu, aukið farsæld barna …