Höfundar: Sigrún Harðardóttir, Ingibjörg Karlsdóttir og Margaret Anne Johnson. Velferð og farsæl námsframvinda nemenda hvílir að miklu leyti á herðum grunnskóla og því er mikilvægt að beina sjónum að því hvað þarf til …
Höfundar: Sigrún Harðardóttir, Ingibjörg Karlsdóttir og Margaret Anne Johnson. Velferð og farsæl námsframvinda nemenda hvílir að miklu leyti á herðum grunnskóla og því er mikilvægt að beina sjónum að því hvað þarf til …
Höfundur: Ingólfur Gíslason. Í íslenskum framhaldsskólum taka nemendur iðulega mörg próf í sínum stærðfræðiáföngum, bæði hlutapróf og lokapróf, auk þess sem þeir skila öðrum verkefnum sem gilda til lokaeinkunnar. Nemendur og kennarar eru …
Author: Karolina Kuncevičiūtė and Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. This article focuses on the challenges and difficulties faced by the Lithuanian teaching profession in primary schools. It asks how the post-Soviet educational reforms in Lithuania …
Höfundur: Auður Magndís Auðardóttir Hér og víða erlendis hefur krafa á aðkomu foreldra að skólagöngu og tómstundastarfi barna sinna farið vaxandi, en þessi síaukna áhersla virðist ekki hafa verið skoðuð og rædd með …
Höfundur: Anna Magnea Hreinsdóttir. Mygla í skólahúsnæði á Íslandi hefur haft töluverð áhrif á starfsemi skóla á síðastliðnum árum. Áhrifin ná til barna, foreldra, starfsfólks og innra starfs skólanna. Í þessari grein er …
Höfundar: Guðrún Jóna Þrastardóttir, Hrönn Pálmadóttir og Kristján Ketill Stefánsson. Inngilding (e. inclusion) er mikilvæg fyrir gæðaríkt leikskólastarf sem getur haft langvarandi jákvæð áhrif á nám og þroska barna. Markmið rannsóknarinnar var því …
Höfundur: Jón Ásgeir Kalmansson. Í greininni er fjallað um rætur orðsins skóli í forn-gríska orðinu skole. Rætt er um hugmyndir forn-grísku heimspekinganna Platons og Aristótelesar um skole en einnig eru skoðaðar hugmyndir heimspekinga nær okkur …
Höfundar: Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir, Emilía Lilja Rakelar Gilbertsdóttir og Sigríður Þorbjörnsdóttir. Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á hvernig innleiðing flæðis í leikskólastarf getur stutt við samskipti barna og meðvitund starfsfólks um eigið …
Höfundar: Þórdís Lilja Ævarsdóttir og Ingibjörg V. Kaldalóns. Markmiðið með rannsókninni var að öðlast skilning á upplifun og reynslu grunnskólakennara af kulnun og þeim áhrifum sem starfsumhverfi hefur á kulnun grunnskólakennaranna að þeirra …
Höfundar: Anna Jóna Kristjánsdóttir og Börkur Hansen. Á síðustu 30 árum hafa ýmis stjórnvaldsákvæði verið sett sem kalla á skipulögð vinnubrögð í framhaldsskólum. Bæði er um að ræða ákvæði sem eiga sérstaklega við …
Höfundar: Anna Elísa Hreiðarsdóttir og Jórunn Elídóttir. Í mars 2020 voru gefnar út reglur á Íslandi þar sem settar voru skorður á samkomur, starfsemi í framhalds- og háskólum færðist á netið, rekstur leik- …
Höfundar: Kristín Dýrfjörð og Guðrún Alda Harðardóttir. Matmálstímar í flestum leikskólum hafa að mestu verið óbreyttir í allmarga áratugi. Haustið 2012 ákvað leikskólinn Aðalþing að fara af stað með nýja nálgun við matmálstíma …
Höfundar: Auður Pálsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. Viðfangsefni þessarar rannsóknar er íslenskur námsorðaforði sem byggist á lagskiptingu orðaforða tungumálsins. Markmiðið var að móta lista yfir íslenskan námsorðaforða, orða í lagi 2 (LÍNO-2). Slíkur listi …
Höfundar: Árdís Flóra Leifsdóttir, Bergljót Gyða Guðmundsdóttir og Annadís Greta Rúdólfsdóttir. Í þessari rannsókn var sjónum beint að reynslu stuðningsfulltrúa af því að styðja við grunnskólabörn sem sýna hegðun sem skólasamfélaginu þykir krefjandi …
Höfundur: Rannveig Oddsdóttir, Hermína Gunnþórsdóttir og Rannveig Sigurðardóttir. Fjöltyngdum nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið í íslenskum grunnskólum á undanförnum árum. Margt bendir til þess að efla þurfi kennslu þessara nemenda til að …
Höfundar: Anna Magnea Hreinsdóttir og Arna Hólmfríður Jónsdóttir. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á lýðræðislega forystu í leikskólum í þeim tilgangi að greina hvað hvetur og hindrar leikskólastjóra í að beita lýðræðislegum …
Höfundar: Berglind Gísladóttir, Amalía Björnsdóttir, Birna Svanbjörnsdóttir og Guðmundur Engilbertsson. Kennaramenntun hefur víða verið gagnrýnd fyrir skort á samhengi innan námsins og skort á tengslum milli námskeiða í kennaranámi og starfa kennara á …
Höfundar: Ásta Dís Óladóttir og Eydís Anna Theodórsdóttir. Erlendar rannsóknir sýna að mikill ávinningur geti verið fyrir nemendur að fara í starfsþjálfun á því sviði sem þeir eru að mennta sig til. Nemendur …
Höfundar: Elín Helga Björnsdóttir, Eyrún María Rúnarsdóttir og Guðrún Kristinsdóttir. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er alþjóðlegur mannréttindasamningur sem snertir börn. Fræðimenn telja að sá réttur barna sem eigi hvað mest undir högg að sækja …
Höfundar: Rakel Ýr Isaksen, Ingileif Ástvaldsdóttir og Kristján Ketill Stefánsson Lög um eitt leyfisbréf leik-, grunn- og framhaldsskólakennara tóku gildi þann 1. janúar 2020. Eftir gildistöku laganna flutti fjöldi leikskólakennara sig um set …
Tímaritið er öllum opið samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 International License (CC BY 4.0)
© 2024 NETLA | Allur réttur áskilinn.