Höfundar: Anna Magnea Hreinsdóttir og Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir. Í þessari grein er fjallað um raunfærnimat í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands sem byggir á norrænni fyrirmynd. Umfjöllunin er afmörkuð við þróun matsgagna og aðferða …
Höfundar: Anna Magnea Hreinsdóttir og Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir. Í þessari grein er fjallað um raunfærnimat í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands sem byggir á norrænni fyrirmynd. Umfjöllunin er afmörkuð við þróun matsgagna og aðferða …
Höfundar: Leifur S. Garðarsson, Bergljót Gyða Guðmundsdóttir og Margrét Sigmarsdóttir. Mikilvægt er að skólar búi yfir árangursríkum og skipulögðum aðferðum til þess að mæta þörfum allra nemenda og móta jákvætt andrúmsloft í skólasamfélaginu. Starfsfólk …
Höfundar: Svava Pétursdóttir, Svala Jónsdóttir, Torfi Hjartarson, Svanborg R. Jónsdóttir og Skúlína Hlíf Kjartansdóttir. Þrír grunnskólar austast og vestast í Reykjavík; Ingunnarskóli, Selásskóli og Vesturbæjarskóli, standa að þróunarstarfi um innleiðingu á sköpunarsmiðjum (e. makerspaces). …
Höfundar: Heiður Ósk Þorgeirsdóttir og Jórunn Elídóttir. Þegar barn eða unglingur missir foreldri sitt breytist öll tilvera þess og margs konar áskoranir koma upp sem barnið eða unglingurinn þarf að takast á við. Hlutverk …
Höfundur: Sue E. Gollifer. Despite national education policy that presents human rights as a core curriculum concern, education systems seem to resist the introduction of new content areas. This is not only worrying but …
Höfundar: Guðbjörg Pálsdóttir, Ingibjörg Kaldalóns og Bryndís Jóna Jónsdóttir. Í þessari grein er sjónum beint að velfarnaði (e. well-being) grunnskólakennara. Velfarnaður er ekki eingöngu mikilvægur fyrir kennara sjálfa heldur hefur hann einnig áhrif á …
Höfundar: Jakob Frímann Þorsteinsson, Hervör Alma Árnadóttir, Karen Rut Gísladóttir og Ólafur Páll Jónsson. Innan menntakerfa hefur sjónum verið beint að mikilvægi þess að skapa umhverfi og aðstæður til að auka hæfni nemenda …
Höfundar: Guðrún Ragnarsdóttir, Súsanna Margrét Gestsdóttir, Amalía Björnsdóttir og Elsa Eiríksdóttir. Framhaldsskólastigið fór ekki varhluta af breyttu starfsumhverfi vegna COVID-19 faraldursins. Þegar samkomubann var sett á í mars 2020 fluttist öll staðkennsla yfir …
Höfundar: Þuríður Jóna Jóhannsdóttir og Amalía Björnsdóttir. Á síðustu árum hefur víða verið stefnt á að hækka hlutfall háskólamenntaðra borgara og auðvelda þátttöku allra samfélagshópa í háskólanámi. Á Menntavísindasviði Háskóla Íslands hefur fjarnám …
Höfundar: Ásta Möller Sívertsen, Svanborg R. Jónsdóttir og Hafdís Guðjónsdóttir. Sköpun er mikilvæg þroska barna og er jafnframt einn grunnþáttur menntunar á Íslandi. Leikskólar sem horfa til starfsaðferða Reggio Emilia leggja áherslu á …
Höfundar: Anna Magnea Hreinsdóttir, Kristín Karlsdóttir, Margrét S. Björnsdóttir og Sara Margrét Ólafsdóttir. Tími sem ætlaður er leikskólakennurum til undirbúnings starfsins var lengdur töluvert frá því sem áður var í kjarasamningum árið 2020. Í …
Höfundur: Hrönn Pálmadóttir. Greinin er byggð á rannsókn þar sem leitast var við að skilja hvaða merkingu foreldrar með fjölbreyttan bakgrunn leggja í reynslu sína af samskiptum og þátttöku við upphaf leikskólagöngu barna sinna. …
Höfundar: Hjördís Hafsteinsdóttir, Jóhanna T. Einarsdóttir og Iris Edda Nowenstein. Niðurstöður fyrri rannsókna benda til að fjöltyngd börn á Íslandi séu lengur að tileinka sér íslensku sem annað mál en börn í stærri málsamfélögum. …
Höfundur: Marta Kristín Sverrisdóttir. Á síðustu árum hefur um helmingur framhaldsskóla á Íslandi boðið upp á fjarnám í ýmsum myndum, þar á meðal Menntaskólinn á Egilsstöðum. Fjarnámið þar hefur vaxið jafnt og þétt …
Höfundar: Ragný Þóra Guðjohnsen, Eygló Rúnarsdóttir, Védís Grönvold og Lóa Guðrún Gísladóttir. Gæðakerfi háskóla víðs vegar um heiminn hafa að leiðarljósi að tryggja gæði menntunar og að prófgráður standist alþjóðleg viðmið. Slík viðmið eru …
Höfundur: Anna Magnea Hreinsdóttir. Lögð er áhersla á að börn og ungmenni láti til sín taka og hafi áhrif á samfélag sitt. Í þessari grein er fjallað um niðurstöður rannsóknar á frumkvæði nokkurra ungmenna …
Höfundar: Sigríður Ólafsdóttir, Jóhanna Thelma Einarsdóttir og Jóhanna Runólfsdóttir. Niðurstöður íslenskra rannsókna benda til að leikskólabörn með annað heimamál en íslensku, ísl2 börn, nái almennt ekki góðum tökum á íslensku þrátt fyrir langan dvalartíma …
Höfundar: Björg Kristín Ragnarsdóttir, Ingibjörg V. Kaldalóns og Amalía Björnsdóttir. Í þessari grein er sjónum beint að velfarnaði grunnskólakennara. Markmið rannsóknarinnar var tvíþætt, annars vegar að þýða og staðfæra mælitæki sem ætlað er …
Höfundar: Ásta Jóhannsdóttir og Ingólfur V. Gíslason. Fátt hefur valdið jafnmiklu umróti í samfélaginu síðustu ár og reynslusögur kvenna af kynferðislegri áreitni og kynferðislegu ofbeldi sem birtar voru undir merkjum #MeToo. Á Íslandi …
Höfundar: Sigríður Ólafsdóttir og Ástrós Þóra Valsdóttir. Málþroski ungra barna eflist í samræmi við hversu góða málörvun þau fá. Fyrir leikskólabörn hér á landi sem nota ekki íslensku með fjölskyldu sinni er mikilvægt …
Tímaritið er öllum opið samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 International License (CC BY 4.0)
© 2024 NETLA | Allur réttur áskilinn.