Höfundar: Logi Pálsson og Jóhanna Thelma Einarsdóttir. Mat á málþroska gegnir mikilvægu hlutverki í greiningu og meðferð barna með röskun á einhverfurófi. Í rannsókninni, sem sagt er frá í þessari grein, var málþroski …

Höfundar: Logi Pálsson og Jóhanna Thelma Einarsdóttir. Mat á málþroska gegnir mikilvægu hlutverki í greiningu og meðferð barna með röskun á einhverfurófi. Í rannsókninni, sem sagt er frá í þessari grein, var málþroski …

Höfundar: Sólveig Jakobsdóttir, Salvör Gissurardóttir, Skúlína Kjartansdóttir, Svava Pétursdóttir og Torfi Hjartarson. Á vormánuðum 2020 urðu miklar takmarkanir á grunnskólastarfi hér á landi vegna COVID-19 og Háskóli Íslands stóð að könnun til að …

Höfundar: Pála Margrét Gunnarsdóttir, Ingibjörg V. Kaldalóns og Hrund Þórarins Ingudóttir. Markmið rannsóknarinnar sem hér er kynnt var að öðlast aukinn skilning á hvernig feður upplifa hamingju við að eignast og eiga börn. …

Höfundar: Soffía H. Weisshappel, Ingibjörg V. Kaldalóns og Ingvar Sigurgeirsson. Viðfangsefni greinarinnar er að varpa ljósi á viðhorf foreldra til starfshátta í grunnskóla sem hefur áhugadrifið nám að yfirlýstu markmiði. Niðurstöður sýndu að …

Höfundar: Kristín Björnsdóttir og Eiríksína Eyja Ásgrímsdóttir. Í greininni eru skoðaðar tilfinningar og tilfinningavinna kennara og bent á hvaða þættir stjórna þeim. Niðurstöður eru settar í samhengi við kenningar um tilfinningahagkerfi og tilfinningavinnu. …

Höfundur: Karen Rut Gísladóttir. Í greininni er greint frá þriggja ára starfstengdri sjálfsrýni höfundar á eigin starfsháttum sem íslenskukennari nemenda með táknmál að móðurmáli. Tilgangurinn var að skoða eigin kennslu út frá félagsmenningarlegum …

Höfundar: Anna Magnea Hreinsdóttir og Kristín Dýrfjörð. Klukkan mótar skipulag á leikskólum en upplifun barna á tíma er ekki sú sama og fullorðinna. Markmið rannsóknarinnar sem sagt er frá í greininni var að …

Höfundur: Bragi Guðmundsson. Í greininni er kynnt rannsókn sem byggir á skýrslum sveitakennara í Stranda- og Húnavatnssýslu frá árunum 1887-1905. Niðurstaða er meðal annars að hlutfall barna sem fengu fræðslu fór smám saman …

Höfundar: Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, Erla Karlsdóttir og Margrét Sigmarsdóttir. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða grunnskólakennara sem kenndu nemendum með ADHD – að meta hvaðan þekking þeirra um röskunina kæmi, hversu vel undirbúnir …

Höfundar: Svanborg R. Jónsdóttir, Skúlína H. Kjartansdóttir, Svala Jónsdóttir, Svava Pétursdóttir og Torfi Hjartarson. Þessi rannsókn segir frá fyrsta ári af þremur í þróunarverkefni þriggja grunnskóla í Reykjavík um sköpunar- og tæknismiðjur (e. …

Höfundar: Hermína Huld Hilmarsdóttir og Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Umfjöllunarefni greinarinnar er karlkyns sjúkraliðar og störf þeirra á vettvangi þar sem langflest starfsfólk er kvenkyns. Tekin voru átta viðtöl við karlkyns sjúkraliða. Reynsla viðmælenda …

Höfundar: Edda Óskarsdóttir, Hermína Gunnþórsdóttir, Birna M. Svanbjörnsdóttir og Rúnar Sigþórsson. Menntun fyrir alla er ein af grunnstoðum stefnu íslensks skólakerfis, en í úttekt Evrópumiðstöðvar um nám án aðgreiningar kom fram að skólasamfélagið …

Höfundar: Lilja M. Jónsdóttir, Guðbjörg Pálsdóttir og Edda Kristín Hauksdóttir. Skólaárið 2019-2020 var í fyrsta sinn í boði að taka heilsársvettvangsnám sem launað starfsnám í grunnskólakennaranámi við Menntavísindasvið HÍ. Í rannsókninni sem hér …

Höfundar: Helga Rut Guðmundsdóttir og Freyja Gunnlaugsdóttir. Í greininni er fjallað um viðtekna kennsluhætti í tónlistarnámi. Horft er til kennsluhátta og samskipta í tónlistarmenntun á efri stigum, skoðað hvaða markmið liggja til grundvallar …

Höfundar: Svanborg R. Jónsdóttir og Hafdís Guðjónsdóttir. Mikilvægi skapandi hugsunar kemur fram í ákalli samtímans eftir nýsköpun. Hér er sagt frá starfendarannsókn átta list- og verkgreinakennara í samstarfi við háskólakennara sem stýrði rannsókninni. …

Höfundur: Anna Guðrún Edvardsdóttir. Þróun og uppbygging þekkingarsetra á landsbyggðinni hófst fyrir alvöru upp úr aldamótunum. Greinin segir frá rannsókn þar sem skoðuð voru þrjú þekkingarsetur með það markmið að kanna hvort staða þeirra …

Höfundar: Jóhanna Einarsdóttir og Eyrún María Rúnarsdóttir. Markmið rannsóknarinnar sem greinin fjallar um var að varpa ljósi á sýn og gildismat starfsfólks leikskóla á fullgildi í leikskólastarfi og valdastöðu barna með fjölbreyttan tungumála- …

Höfundur: Ingvar Sigurgeirsson. Í greininni er sagt frá niðurstöðum rannsóknar á innleiðingu teymiskennslu í tólf grunnskólum á Íslandi. Teymiskennslan er hér skilgreind sem kennsla þar sem tveir eða fleiri kennarar eru samábyrgir fyrir …