Höfundar: Ingibjörg H. Harðardóttir og Amalía Björnsdóttir. Í rannsókn sem greinin lýsir er fjallað um framlag eldri borgara til samfélagsins og athygli beint að stuðningi afa og ömmu við afkomendur. Stuðningur eldri borgara …
Höfundar: Ingibjörg H. Harðardóttir og Amalía Björnsdóttir. Í rannsókn sem greinin lýsir er fjallað um framlag eldri borgara til samfélagsins og athygli beint að stuðningi afa og ömmu við afkomendur. Stuðningur eldri borgara …
Höfundur: Hafþór Guðjónsson. Í greininni er fjallað um PISA-rannsókn frá árinu 2006 þar sem náttúrufræðimenntun var í fyrirrúmi, eðli prófsins sem lagt var fyrir og möguleg viðbrögð við niðurstöðum. Íslensk ungmenni voru undir …
Höfundar: Sigurborg Sturludóttir og Jóhanna Einarsdóttir. Í þessari rannsókn var könnuð upplifun og reynsla foreldra af grunnskólabyrjun barna sinna og þær breytingar sem grunnskólabyrjunin hafði á fjölskylduna. Enn fremur var athugað hvort samskiptin …
Höfundur: Ólafur Páll Jónsson. Höfundur veltir fyrir sér gildi menntunar og virkrar þátttöku fyrir einstaklinga í samfélagi. Hann bendir á nærtæk rök fyrir gildi menntunar fyrir þátttöku í lýðræðissamfélagi en telur þau hrökkva …
Höfundar: Guðmundur Ó. Ásmundsson, Börkur Hansen og Ólafur H. Jóhannsson. Í greininni er fjallað um hugmyndir skólanefnda á Íslandi um völd sín og áhrif og mat skólastjóra á þeim völdum. Rætt er um …
Höfundar: Elsa Sigríður Jónsdóttir og Hrönn Pálmadóttir. Hér segir frá þróunarverkefni og starfendarannsókn þar sem leikskólakennararnir rannsökuðu eigin vinnubrögð með það fyrir augum að verða hæfari til að mæta fjölbreyttum þörfum barna í …
Höfundur: Guðrún Helgadóttir. Greinin fjallar um sýn, sjónarhorn, upplifun og sjónrýni frá ýmsum hliðum. Rætt er um mikilvægi skynjunar og greiningar ekki síður en túlkunar á tímum sem einkennast af ofgnótt myndmáls og …
Höfundar: Guðbjörg Emilsdóttir og Kristrún Hjaltadóttir. Höfundar lýsa umfangsmiklu þróunarstarfi í Snælandsskóla á árunum 1974–1985 þar sem stefnt var að einstaklingsmiðaðri kennslu og opnu og sveigjanlegu skólastarfi í anda opna skólans. Höfundar ræða …
Höfundur: Ívar Rafn Jónsson. Í greininni er sagt frá starfendarannsókn sem greinarhöfundur gerði með nemendum sínum í framhaldsskóla. Höfundur brást við óvirkni, ósjálfstæði og áhugaleysi nemenda með því að nota kennsluaðferðir sem kveiktu …
Höfundur: Magnús Þorkelsson. Í þessari grein veltir höfundur fyrir sér þeim breytingum sem orðið hafa á íslenska framhaldsskólanum undanfarna áratugi. Meðal annars er byggt á viðtölum sem greinarhöfundur átti við fimm framhaldsskólakennara um …
Höfundur: Nanna Kristín Christiansen. Greinin fjallar um þróun móðurskólaverkefnis um drengi og grunnskóla og skýrir frá helstu niðurstöðum. Fram kemur að góðir kennsluhættir hafa ekki síður áhrif á árangur drengja en stúlkna og …
Author: Guðrún Kristinsdóttir. The article discusses the construction and value of the research plan and the necessity of research planning and research content.] The shortcomings of relying solely on organised working methods in …
Höfundur: Birna Björnsdóttir. Hér segir frá sögu sem aðferð í kennslu, einkum í sögukennslu. Gerð er grein fyrir markmiðum verkefna í munnlegri sögu, undirbúningi þeirra, vali á verkefnum, viðtalstækni, úrvinnslu, skilum og mati. …
Höfundar: Ingvar Sigurgeirsson, Arnór Benónýsson, Hallur Birkir Reynisson, Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir og Valgerður Gunnarsdóttir. Markmið verkefnisins sem hér er lýst er m.a. að gera nemendur ábyrgari fyrir námi sínu. Hefðbundnum kennslustundum hefur verið …
Höfundur: Hafþór Guðjónsson. Hér er lýst starfendarannsóknum við Menntaskólann við Sund. Höfundur ræðir skilgreiningar á starfendarannsóknum, segir frá áströlsku skólaþróunarverkefni og greinir frá starfendarannsóknum kennara og stjórnenda í Menntaskólanum við Sund. Útgáfudagur: 4.4.2008 …
Höfundur: Aldís Yngvadóttir. Greinin fjallar um einstaklingsmiðað nám og möguleika á að þróa námsefni sem hentar ólíkum nemendum. Mikið hefur verið rætt um einstaklingsmiðað nám undanfarin ár en lítil umræða farið fram um …
Tímaritið er öllum opið samkvæmt skilmálum Creative Commons Attribution 4.0 International License (CC BY 4.0)
© 2024 NETLA | Allur réttur áskilinn.