Höfundur: Rúnar Sigþórsson. Hér segir frá tilraun til fjarkennslu milli tveggja fámennra skóla. Meginmarkmiðið var að kanna hvort fjarkennsla með fjarfundabúnaði væri fær leið til að styrkja starf í fámennum grunnskólum með því …

Höfundur: Kristín Bjarnadóttir. Í greininni er sagt frá og brugðist við nýlegri skýrslu Dana um stærðfræðimenntun ásamt erindi Mogens Niss um sama efni á málþingi um stærðfræðimenntun í nútíð og framtíð fyrr í …

Höfundur: Gretar L. Marinósson. Greinin fjallar um erfiða hegðun nemenda, aðallega í grunnskóla og viðbrögð skólans við henni. Bent er á ýmsar leiðir til að mæta erfiðri hegðun og fyrirbyggja bresti í samskiptum. …

Höfundur: Heimir Pálsson. Í greininni segir af kynnum höfundar og nemenda hans af markverðri tilraun Donyu Feuer prófessors við Kennaraháskólann í Stokkhólmi um flutning á texta úr leikritum Shakespeares í grunnskóla og kennaramenntun. …

Höfundur: Guðrún Helgadóttir. Í greininni er rætt um námsmat í myndlistarkennslu frá ýmsum hliðum. Bent er á að til listgagnrýni og samfélagsumræðu um listir megi sækja aðferðir og hugmyndir sem geta nýst við …

Höfundur: Jóhanna Einarsdóttir. Greinin segir frá rannsókn á viðhorfum leikskólabarna til leikskóla og grunnskólans sem bíður þeirra. Byggt er á hópviðtölum við börnin þar sem börnin gera skýran greinarmun á starfsemi skóla á …

2.6.2003 Ingvar Sigurgeirsson Kennaramenntun og skólaþróun Greinin fjallar um kennaramenntun í ljósi skólaþróunar og byggir á erindi sem höfundur hélt á ráðstefnu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur 13. febrúar um nýbreytni í kennsluháttum og skóla á …

Höfundur: M. Allyson Macdonald. Í greininni eru bornar saman námskröfur í stærðfræði í grunnskóla og framhaldsskóla í þremur löndum. Litið er áherslur í greininni og þann tíma sem varið er til hennar á …

Höfundur: Börkur Vígþórsson. Í greininni er varpað upp mörgum álitamálum sem varða nýja aðalnámskrá fyrir grunnskóla. Höfundur gagnrýnir ofuráherslu á nákvæma markmiðssetningu og ræðir ýmsar mótsagnir sem tengjast námskránni og framkvæmd hennar, hlutverki …

Höfundur: Meyvant Þórólfsson. Hér er gerð grein fyrir því meginsjónarmiði félagslegrar hugsmíðikenningar að þekking byggist upp með virkri þátttöku nemandans og að taka verði tillit til forhugmynda hans. Lögð er áhersla á mikilvægi …