Höfundur: Börkur Vígþórsson.
Í greininni er varpað upp mörgum álitamálum sem varða nýja aðalnámskrá fyrir grunnskóla. Höfundur gagnrýnir ofuráherslu á nákvæma markmiðssetningu og ræðir ýmsar mótsagnir sem tengjast námskránni og framkvæmd hennar, hlutverki námsefnis, menntun kennara og samræmdum prófum.
Útgáfudagur: 10.2.2003