Aravefur

Höfundur: Heimir Pálsson.

Greinin fjallar um Íslendingabók Ara fróða, einkum tengsl milli frásagnarstíls Ara og munnlegs frásagnarháttar sem hann virðist byggja á ýmsar sögur sínar. Þessum þætti í höfundarverki Ara hefur ekki verið gefinn mikill gaumur.

Útgáfudagur: 9.1.2002

Lesa grein