Höfundur: Guðrún Kristinsdóttir.
Í greininni er fjallað um gerð og gildi rannsóknaráætlana, um nauðsyn áætlanagerðar og inntak hennar. Bent er á veikleika sem fylgja ofurtrú á skipuleg vinnubrögð í þessu sambandi og um þann lausa taum og þá óreiðu sem einkennir góða rannsóknarvinnu.
Útgáfudagur: 10.9.2002