Höfundur: Kristín Bjarnadóttir.
Í greininni ræðir höfundur áhrif styttingar náms til stúdentsprófs á stærðfræðikennslu, sem fyrrum áfangastjóri í framhaldsskóla, frá sjónarmiði faglegs umsjónarmanns aðalnámskráa grunnskóla og framhaldsskóla í stærðfræði á árunum 1996–1999 og með tilliti til stærðfræðimenntunar kennaraefna í Kennaraháskóla Íslands.
Útgáfudagur: 23.5.2005