Agi og bekkjarstjórnun: Hugmyndir tveggja heima takast á

Höfundur: Edda Kjartansdóttir.

Hér er rætt um ólík viðhorf til aga og bekkjarstjórnunar og þá togstreitu sem skapast þegar viðhorf tengd reglufestu módernískra tíma og viðhorf tengd sveigjanleika póstmódernískra tíma mætast. Annars vegar er kallað eftir samræmdum reglum og hins vegar á að meta hvert tilvik fyrir sig.

Útgáfudagur: 18.3.2006

Agi og bekkjarstjórnun: Hugmyndir tveggja heima takast á