Höfundur: Erna Ingibjörg Pálsdóttir.
Greinin lýsir hugmyndum Bandaríkjamannsins Richards J. Stiggins um námsmat. Hugmyndir Stiggins byggja ekki hvað síst á skýrri markmiðssetningu, góðu skipulagi, árangursríkri miðlun og virkri þáttttöku nemenda í námsmatinu.
Útgáfudagur: 21.11.2007