Námsmat í myndlist, mat á myndlistarkennslu og aðferðir listgagnrýni

Höfundur: Guðrún Helgadóttir.

Í greininni er rætt um námsmat í myndlistarkennslu frá ýmsum hliðum. Bent er á að til listgagnrýni og samfélagsumræðu um listir megi sækja aðferðir og hugmyndir sem geta nýst við námsmat og þróun kennsluhátta.

Útgáfudagur: 4.9.2003

Námsmat í myndlist, mat á myndlistarkennslu og aðferðir listgagnrýni