Höfundur: Rúnar Sigþórsson.
Hér er rætt um skilvirka skóla og þarfir kennara í ljósi af þörfum nemenda, samspil starfsþróunar og skólaþróunar. Fjallað er um mikilvægi tilfinninga, sýnar og siðferðilegrar skuldbindingar kennara og sagt frá reynslu af skólaþróunarlíkaninu AGN.
Útgáfudagur: 17.11.2004
Hún er löng, leiðin til stjarnanna: Þarfir nemenda, starfsþróun og skólaþróun