Höfundur: Þorsteinn Helgason.
Greinin lýsir þeirri sögukennsluaðferð að láta nemendur glíma við sagnfræðileg viðfangsefni á persónulegum einsögunótum. Höfundur miðlar af reynslu, skoðar aðferðina í sögulegu ljósi, rekur dæmi um einsöguverkefni og reifar hugmyndir um gildi einsögu og nálgunar af þessum toga.
Útgáfa: 15.12.2005
Saga mín og heimsins: Kennsluverkefni á persónulegum einsögunótum