Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í sex leikskólum

Höfundar: Kristín Norðdahl og Svala Jónsdóttir.

Hér er lýst rannsókn í sex leikskólum sem leitað hafa leiða til að nýta upplýsinga- og samskiptatækni á markvissan hátt hver eftir sínum áherslum. Einn einbeitti sér að menntun starfsfólks á þessu sviði, annar að þróun vefsvæðis og aðrir að starfi með börnum. Rannsóknin leiðir í ljós mörg dæmi um ný tækifæri fyrir nemendur og starfsfólk í leik og starfi.

Útgáfudagur: 22.11.2005

Notkun upplýsinga- og samskiptatækni í sex leikskólum