Höfundur: Sif Einarsdóttir.
Greint er frá rannsókn sem sýnir að kenningu Hollands má beita við flokkun íslenskra starfa á áreiðanlegan og réttmætan hátt. Flokkun þessi er fyrsti vísir að skipulögðum rafrænum upplýsingagrunni um störf sem gagnast getur fólki í leit að námi og störfum sem hæfa áhugasviðum þeirra.
Útgáfudagur: 3.6.2005