Höfundur: Ólafur Páll Jónsson.
Í greininni er farið yfir rök höfundar og andsvör um samkeppni og námsefnisgerð sem Landsvirkjun hefur boðið grunnskólum. Höfundur hóf umræðu um þetta mál með grein fyrr í haust og bregst hér við svargrein Þorsteins Hilmarssonar upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar.
Útgáfudagur: 14.10.2005