Bær í barnsaugum: Að beina sjónum að menningu barna

Höfundur: Sigríður Síta Pétursdóttir.

Bær í barnsaugum hét samvinnuverkefni tíu leikskóla á Akureyri veturinn 2003 til 2004. Börn könnuðu umhverfi sitt og unnu úr ýmsu því sem þannig aflaðist í anda hugmynda frá Reggio Emilia. Verkefninu fylgdu áhugaverðar sýningar á vegum leikskólanna ásamt skýrslu sem er grundvöllur þessarar greinar.

Útgáfudagur: 5.10.2005

Bær í barnsaugum: Að beina sjónum að menningu barna