Höfundur: Helgi Skúli Kjartansson.
Hér er rakin saga af villu sem endurspeglar rangan skilning á hlutfallareikningi. Höfundur telur að af henni megi ráða að nokkuð skorti á talnalæsi og gagnrýni á upplýsingar í menntun íslensku þjóðarinnar.
Útgáfudagur: 15.9.2005
Talnalæsi eða gagnrýnin hugsun? Lítið dæmi um stórt viðfangsefni í menntun þjóðar