Höfundur: Auður Torfadóttir.
Höfundur fjallar um hefðbundið námsmat og stöðluð próf og lýsir áhrifum þeirra. Greint er frá markvissari matsaðferðum í tungumálum og þá einkum þætti sjálfsmats í Evrópsku tungumálamöppunni. Loks er rætt um mikilvægi ígrundunar í kennaranámi.
Útgáfudagur: 15.9.2005